Uncategorized — 11/06/2012 at 22:49

Arsenalmenn á EM: Dagur 4

by

Fyrsta umferð Evrópumótsins lauk í dag og tóku tveir Arsenalmenn þátt og nokkir fyrrverandi leikmenn.

Alex Oxlade-Chamberlain byrjaði inn á þegar Englendingar og Frakkar gerðu 1-1 jafntefli. Theo Walcott fékk að spila uppbótartímann en Koscielny sat allan tíman á bekknum hjá Frökkum.

Í síðari leik dagsins var enginn Arsenal-leikmaður en Sebastian Larsson var í liði Svía sem tapaði fyrir heimamönnum í Úkraínu. Aðrir fyrrverandi leikmenn sem spiluðu í dag voru Ashley Cole og Samir Nasri sem skoraði einmitt mark Frakka.

SHG

Comments

comments