Uncategorized — 10/06/2012 at 20:53

Arsenalmenn á EM: Dagur 3

by

Í dag var enginn núverandi leikmaður Arsenal að spila. En tveir fyrrverandi leikmenn voru það.

Cesc Fabregas skoraði jöfnunarmark Spánverja þegar þeir gerðu 1-1 jafntefli við Ítala.

Þá kom Eduardo Da Silva inn á í sigri Króata á Íra.

SHG

Comments

comments