Uncategorized — 28/06/2012 at 20:55

Arsenalmenn á EM: Dagur 18

by

Allir Arsenalmenn eru farnir heim. Þjóðverjar töpuðu 2-1 fyrir Ítali. Podolski byrjaði þennan leik en var ekki góður og fór útaf í hálfleik. Per spilaði ekki frekar en fyrr á þessu móti. Einn leikur eftir, sem er úrslitaleikurinn, og ekki verður neinn Gunner þar.

SHG

Comments

comments