Uncategorized — 27/06/2012 at 21:33

Arsenalmenn á EM: Dagur 17

by

Enginn Arsenalleikmaður að spila í kvöld. En okkar fyrrverandi fyrirliði, Cesc Fabregas skaut Spánverja í úrslitaleikinn. Leikurinn endaði 0-0 og fór í vítaspyrnkeppni Cesc tók síðasta víti Spánverja og skoraði, stöngin inn.

SHG

Comments

comments