Uncategorized — 25/06/2012 at 09:02

Arsenalmenn á EM: Dagur 16

by

Enn og aftur þurfa Arsenalaðdáendur að horfa á eftir sína menn fara heim. Að þessu sinni eru það Walcott og Chamberlain sem eru úr leik. England og Ítalía gerður fyrsta 0-0 jafnteflið í mótinu en Ítalir fóru áfram eftir sigur í vítaspyrnukeppni.

Theo Walcott kom inn eftir um klukkutíma leik en Alex Oxlade-Chamberlain kom ekki við sögu í fyrsta skiptið á þessu móti.

SHG

Comments

comments