Uncategorized — 23/06/2012 at 20:48

Arsenalmenn á EM: Dagur 15

by

Koscielny fékk loksins tækifæri til að spila í þessu móti. Hann spilaði þokkalega en restin af liðinu spilaði hræðilega og töpuðu Frakkar 2-0 í einum af leiðinlegasta leiknum í EM hingað til.

SHG

Comments

comments