Uncategorized — 19/06/2012 at 23:57

Arsenalmenn á EM: Dagur 12

by

Enginn Arsenalkarl að spila í gær.

En í dag tóku tveir þátt og komust áfram á meðan annar sat á bekknum allan tíman og komst einnig áfram.

Theo Walcott og Alex Oxlade-Chamberlain komu inn á í sigri Englendinga á Úkraínu og eru því bæði heimaliðin úr leik. Frakkar töpuðu á sama tíma fyrir Svía en komust samt áfram. Mexes hjá Frökkum fékk sitt annað gula spjald og verður því í banni gegn  Spánverjum. Það má því búast við því að Kocsielny spili næsta leik Frakka.

SHG

Comments

comments