Uncategorized — 09/06/2012 at 09:21

Arsenalmenn á EM: Dagur 1

by

EM byrjaði í gær þegar Pólverjar tóku á mótu Grikkjum. Pólverjar byrjuðu vel og voru yfir í hálfleik og þurfti Szczesny varla að gera neitt. Hann þurfti að gera tvo hluti í síðari hálfleik. Taka boltan úr netinu og sjá dómarann gefa sér rautt spjald. Leikurinn endaði 1-1.

I síðari leik dagsins mættust svo fyrirliðar síns lands, Rússinn Arshavin og Tékkinn Rosicky. Rússar voru miklu betri í leiknum og unnu 4-1. Arshavin lagði upp eitt mark fyrir Rússa.

Comments

comments