Uncategorized — 25/03/2015 at 11:31

Arsenalklúbburinn og Orkan/Skeljungur í samstarf

by

Arsenalklúbburinn á Íslandi og Orkan/Skeljungur hafa farið í samstarf.

Núna geta félagsmenn Arsenalklúbbsins sem og velunnarar þeirra fengið auka afslátt á eldsneyti fyrir það eitt að halda með Arsenal!

Með því að skrá sig hjá Orkunni, með því að smella á myndina hér að neðan, þá færðu 6 kr. afslátt, meira segja 8. kr. afslátt á þinni stöð.

Samhliða þessu fær svo klúbburinn 1 kr. fyrir hvern keyptan lítra og hefur klúbburinn opnað sérstakan reikning sem hefur verið eyrnamerktur í góðgerðarmál.

Svo eru alltaf að koma auka afsláttartilboð, eins og þegar klúbburinn á afmæli, fyrstu skiptin sem þú notar kortið og fleiri tilefni sem klúbburinn kemur til með að standa fyrir.

unnamed

Comments

comments