Arsenalklúbburinn — 20/05/2016 at 10:57

Arsenalklúbburinn lætur gott af sér leiða

by

krabbi

Í gær var haldinn aðalfundur Arsenalklúbbsins á Íslandi.

 

Klúbburinn hefur árlega styrkt góðgerðarefni og var ekki breyting á því núna. Arsenal veitti Grétu fyrir hönd Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna tvö gjafabréf að upphæð 100.000 kr. hvort.
Annað bréfið var til rekstur félagsins á meðan hitt var eyrnamerkt verkefni sem ráðist verður í, til minningar um Gunnar Stein sem lést í lok apríl á þessu ári. En hann var mikill Arsenal aðdáendi og fór á leik með klúbbnum snemma á árinu.
Það er von stjórnar Arsenalklúbbsins að félagið getur nýtt þessa fjárhæð vel.
Stjórnin.

Comments

comments