Uncategorized — 10/07/2014 at 22:20

Arsenalklúbburinn frumsýnir 2014/15 búninginn

by

Ágætis mæting var við bæjarins Bestu núna í kvöld þegar Arsenal klúbburinn á Ísland frumsýndi búninginn góða. Tæpalega þrjátíu manns mættu á svæðið í góða veðrinu og fengu sér pylsu og sáu búninginn.
Forpantanir voru afhenntar á staðnum og fóru margir glaðir Arsenal stuðningsmenn heim að athöfn lokinni.

Arsenalklúbburinn fékk fyrrverandi Íslandsmeistarann og núverandi leikmann FH, Guðjón Árna til að afhenda fyrstu búningana sem komu til landsins.

InterSport á Íslandi á miklar þakkir skilið en án þeirra hefði þetta ekki verið hægt.

20140710-221955-80395823.jpg

Comments

comments