Framkvæmdastjórar

T.B. Mitchell

1897-1898

Vann ekkert, fyrsti Professional stjórinn

George Elcoat

1898-1899

Vann ekkert.

Harry Bradshaw

1899-1904

Kom liðinu uppí 1.deild sem nú heitir Úrvalsdeild

Phil Kelso

1904-1908

Vann ekkert

George Morrell

1908-1915

Vann ekkert

Leslie Knighton

1919-1925

Vann ekkert

Herbert Chapman

1925-1934

Oft kallaður faðir Arsenal. Vann 3 titla með Arsenal. Tvisvar 1 deildina og einu sinni FA Cup. Fékk breytt nafninu á Gillespie Rd lestarstöðinni breytt í Arsenal. Lést árið 1934

George Allison

1934-1947

Vann þrisvar sinnum deildina og einu sinni FA Cup

Tom Whittaker

1947-1956

Vann tvisvar sinnum deildina og einu sinni FA Cup

Jack Crayston

1956-1958

Vann ekkert

George Swindin

1958-1962

Vann ekkert

Billy Wright

1962-1966           Vann ekkert

Bertie Mee

1966-1976

Vann fyrstu tvennu Arsenal árið 1971 og UEFA Cup 1970. Lést árið 2002

Terry Neill

1976-1983

Vann FA Cup árið 1979. Er eigandi af bar í Holborn núna

Don Howe

1983-1986

Vann ekkert

George Graham

1986-1995

Sex titlar sem hann náði í fyrir Arsenal en því miður þá kom hann nafninu Boring Boring Arsenal á Arsenal vegna varnar taktíkar sem hann spilaði. vann deildina 89 og 91. Vann deildar bikarinn tvisvar, FA Bikarinn einu sinni og einu sinni vann hann Cup Winners Cup

Bruce Rioch

1995-1996

Vann ekkert

Arséne Wenger

1996- ?

Er búinn að vinna deildina þrisvar sinnum og FA bikarinn fjórum sinnum. Þar með talið er tvisvar sinnum tvenna. Stjórnaði liðinu sem vann deildina árið 2004 án þess að tapa leik. Hefur einnig komið okkar liði í úrslitaleik UEFA Cup og úrslitaleik meistaradeildarinnar. Á alveg ábyggilega eftir að leiða okkar menn til sigurs nokkrum sinnum í viðbót.