Uncategorized — 19/12/2012 at 23:24

Arsenal – West Ham leiknum frestað

by

Búið er að fresta leik Arsenal og West Ham sem átti að fara fram á annan í jólum eða hinum svokallaða Boxing Day leik. Ástæðan eru framkvæmdir í neðanjarðar lestarkerfinu í London (London Underground) og svo líklegu verkfalli á þessum tíma.

Það er því ljóst að við getum ekki notið þess að horfa á leik með Arsenal á annan í jólum í ár.  🙁

Leikurinn verður spilaður annað hvort 23 eða 26 Janúar.

 

Comments

comments