Uncategorized — 04/02/2013 at 13:16

Arsenal vann Stoke í fyrsta leik Monreal

by

Arsenal v Stoke City - Premier League

Á fimmtudagsmorgun vaknaði Nacho Monreal sem leikmaður Malaga, á föstudaginn var hann mættur á sína fyrstu æfingu með Arsenal og á laugardaginn var hann kominn í byrjunarliðið gegn Stoke.

Stoke sótti lítið sem ekkert í leiknum og það að Arsenal héklt hreinu mun hjálpa Monreal sem og vorninni í næstu leikjum.

Sigurinn var eins og lokatölurnar gefa til kynna, 1-0, erfiður. En eina mark leiksins var aukaspyrna frá Podolski sem fór í varnarmann Stoke og breytti mikið um stefnu.

SHG

Comments

comments