Uncategorized — 14/07/2012 at 20:05

Arsenal vann Markus Liebherr Memorial Cup

by

Arsenal og Southampton gerðu 1-1 jafntefli og vann Arsenal þar með Markus Liebherr Memorial Cup. Ekki var þó hægt að láta leikinn enda jafntefli og var því vítaspyrnukeppni.

Southampton komst yfir í leiknum eftir fína sókn en þetta hefði geta orðið þriðja mark Southampton. Leikmenn Arsenal björguðu tvisvar á línu eftir að Mannone hafði klúðra í markinu. Það var svo Gervinho sem tryggði Arsenal jafntefli nokkrum mínútum síðar með flottu einstaklingsframtaki.

Santos skoraði úr sínu víti 1-1
Coquelin skoraði 2-2
Olsson skoraði 3-3
Eastmond 4-4
Ebecilio klúðrar síðasta vítinu og Saints vinna 5-4.

Skemmtilegur endir á flottu móti hjá Southampton. Arsenal vann mótið en Southampton vann síðasta leikinn í vítaspyrnukeppni.

Liðið: Vito Mannone, Jernade Meade, Andre Santos, Kyle Bartley, Johan Djourou (c), Craig Eastmond, Kyle Ebecilio, Henri Lansbury, Francis Coquelin, Chuks Aneke(29), Gervinho WSvo komu Olsson og Angha inn á fyrir Lansbury og Aneke.

 

 

httpv://youtu.be/f1xYUMILAZg

httpv://youtu.be/hh5tlpWVxNA

httpv://youtu.be/VVEDk_7qYm0

httpv://youtu.be/-qA1xgEjLWo

Comments

comments