Uncategorized — 01/10/2012 at 22:25

Arsenal tapaði gegn Chelsea um helgina

by

Arsenal tók um helgina á móti Chelsea og tapaði þar sinum fyrsta leik á tímabilinu, 1-2.

Ekki sá ég leikinn en mörkin sem Arsenal fékk á sig voru ansi klaufaleg.

Gervino skoraði mark Arsenal og jafnaði á 1-1.

SHG

Comments

comments