Uncategorized — 21/10/2011 at 00:14

Arsenal – Sunderland 2-1

by

3 Stig í höfn og jafnframt þriðji sigurinn í deildinni í vetur. 10 Stig alls og 10 sætið. Robin Van Persie sannaði enn einu sini að hann er einn af betri framherjum Úrvalsdeildarinnar, hann skoraði fyrsta mark leiksins eftir aðeins 28 sekúndur og það síðasta á 83 mínútu beint úr aukaspyrnu.

BYRJUNARLIÐIÐ:

Wojciech Szczesny
Carl Jenkinson
Per Mertesacker
Laurent Koscielny
Kieran Gibbs(51)
Alex Song
Mikel Arteta
Tomas Rosicky(77)
Theo Walcott
Gervinho(68)
Robin van Persie

BEKKURINN:

Lukasz Fabianski
Johan Djourou
Andre Santos(51)
Emmanuel Frimpong
Yossi Benayoun(77)
Andrey Arshavin(68)
Ju Young Park

Comments

comments