Uncategorized — 26/10/2011 at 11:30

Arsenal – Stoke 3-1

by

Arsenal og Stoke mættust á Emirates Stadium síðastliðinn Sunnudag á nánast sama tíma og Manchester City slátraði Manchester United á Old Trafford. Arsenal hélt áfram á sinni sigurbraut og vann 3-1. Gervinho skoraði fyrsta mark Arsenal á 27 mínútu en Stoke jafnaði síðan á 34 mínútu. Það var svo ekki fyrr en að Chamakh var skipt útaf fyrir Robin Van Persie að Arsenal komst aftur yfir í leiknum en Van Persie skoraði tvö mörk á 73 og 82 mínútu.

 

BYRJUNARLIÐIÐ:

Wojciech Szczesny
Johan Djourou
Laurent Koscielny
Per Mertesacker
Andre Santos
Alex Song (c)
Mikel Arteta
Aaron Ramsey
Theo Walcott(71)
Gervinho(90)
Marouane Chamakh(66)

BEKKURINN:

Lukasz Fabianski
Emmanuel Frimpong(90)
Yossi Benayoun
Tomas Rosicky
Andrey Arshavin(71)
Ju Young Park
Robin van Persie(66)

 

Comments

comments