Uncategorized — 22/07/2013 at 12:25

Arsenal sigraði fyrrverandi lið Wenger

by

Nagoya Grampus v Arsenal

Arsenal spilaði við Nagoya Grampus í hádeginu og vann 3-1.

Arsene Wenger þjálfaði Nagoya Grampus áður en hann tók við Arsenal og var þarna að heimsækja Japan í fyrsta skipti síðan hann flutti þaðan.

Arsenal byrjaði vel og skoraði Giroud strax eftir tvær og hálfa mínútu. Áður en fyrri hálfleikur var búinn hafði heimamaðurinn, Ryo skorað úr vítaspyrnu.

Walcott kom Arsenal í 3-0 áður en heimamenn minnkuðu muninn.

Byrjunarliðið: Fabianski, Jenkinson, Sagna, Mertesacker, Gibbs (Miquel ’59), Rosicky (Gnabry ’45), Arteta (Wilshere ’45), Ramsey (Aneke ’69), Ryo (Zelalem ’45), Giroud (Podolski ’45), Walcott (Akpom ’69)

Varamenn: Martinez, Miquel (Gibbs ’59), Wilshere (Arteta ’45), Olsson, Aneke (Ramsey ’69), Gnabry (Rosicky ’45), Eisfeld, Zelalem (Ryo ’45), Podolski (Giroud ’45), Oxlade-Chamberlain, Akpom (’69)

SHG

Comments

comments