Uncategorized — 21/01/2015 at 11:58

Arsenal semur við Krystian Bielik

by

bielik

Arsenal.com hefur staðfest þann orðróm sem hefur verið á sveimi seinustu daga að Krystian Bielik hafi samið við félagið.

Þessi 17 ára gamli piltur kemur frá Legia Warsaw í Pólandi er með reynslu af pólsku deildinni ásamt því að hafa tekið þátt í einum leik með Warsaw í Evrópudeildinni.

Krystian Bielik er fjölhæfur leikmaður sem hefur aðalega spilað sem varnarsinnaður miðjumaður eða miðvörður. Það verður gaman að fylgjast með honum þroskast sem leikmaður Arsenal

Magnús P.

Comments

comments