Uncategorized — 15/08/2012 at 18:32

Arsenal samþykkir tilboð Man Utd í Persie

by

Arsenal hefur samþykkt 22,5 milljóna tilboði frá Manchester United í Robin van Persie.

Robin fer til Manchester á fimmtudaginn eftir landsleik Hollendinga við Belga til að ganga frá sínum málum og fara í læknisskoðun.

SHG

Comments

comments