Uncategorized — 18/08/2012 at 17:16

Arsenal samþykkir tilboð Barca í Song

by

Arsenal opinberaði það eftir leikinn áðan að þeir hafa samþykkt að selja Song til Barcelona.

Wenger hefur ekki verið ánægður með hugarfar Song það sem af er þessu sumri og fékk hann þau skilaboð að finna sér nýtt lið.

Miðjan var ekki slök í dag og enn eru leikmenn meiddir sem munu styrkja miðjuna en spurning hvað Wenger mun gera við peningana sem hann fær fyrir Song.

SHG

 

Comments

comments