Uncategorized — 29/09/2011 at 14:32

Arsenal – Olympiacos 2-1

by

Alex Oxlade-Chamberlain eða Ox eins og margir stuðningsmenn Arsenal eru byrjaðir að kalla hann átti frábæra spretti í leiknum gegn Olympiacos og skoraði fyrsta mark leiksins á 8 mínútu. Mark í fyrsta meistaradeildarleiknum er ekki slæmt og ekki slæmt að vera aðeins 18 ára líka. Það var annar nýr leikmaður Arsenal sem skoraði seinna mark Arsenal þí leiknum, vinstri bakvörðurinn Andre Santos setti hann snyrtilega á 20 mínútu eftir góða stungusendingu frá Alex Song. Olympiacos skoraði síðan eina mark þeirra í leiknum á 27 mínútu eftir að vörn Arsenal gleymdi sér algjörlega í hornspyrnu.

Að öðru leiti fannst mér Arsenal vera pínu heppið að sleppa með öll 3 stigin frá leiknum því varnarleikurinn var hræðilegur í fyrri hálfleiknum.

Maður leiksins: Arteta

 


Arsenal v Olympiakos Piraeus by diinobet

BYRJUNARLIÐIÐ:

Wojciech Szczesny
Bacary Sagna
Per Mertesacker
Alex Song
Andre Santos
Emmanuel Frimpong
Mikel Arteta
Tomas Rosicky
Alex Oxlade-Chamberlain(68)
Andrey Arshavin(83)
Marouane Chamakh(70)

BEKKURINN:

Lukasz Fabianski
Kieran Gibbs(83)
Carl Jenkinson
Aaron Ramsey(68)
Francis Coquelin
Ju Young Park
Robin van Persie(70)

 

Comments

comments