Uncategorized — 31/07/2011 at 19:38

Arsenal – New York Red Bulls 1-1

by

Sjálfsmark frá Arsenal var til þess að jafntefli urðu úrslit seinni leiks Arsenal í Emirates Cup. Robin Van Persie skoraði eina mark Arsenal en sjálfsmarkið kom frá Kyle Bartley á 84 mínútu. Thierry Henry spilaði allan leikinn fyrir lið New York og sýndi góða takta eins og sjá má hér að neðan. Jack Wilshere meiddist í byrjun leiksins en meiðslin eru ekki alvarleg.

httpv://youtu.be/tZlC7IU5zow
Mörkin úr leiknum.

http://youtu.be/0DpOy5tetno
Henry að sína takta í leiknum.

BYRJUNARLIÐIÐ:

Wojciech Szczesny
Bacary Sagna(74)
Laurent Koscielny(74)
Thomas Vermaelen
Kieran Gibbs
Alex Song
Jack Wilshere(7)
Aaron Ramsey
Tomas Rosicky
Gervinho(65)
Robin van Persie(65)

BEKKURINN:

Samir Nasri
Carlos Vela(65)
Johan Djourou
Lukasz Fabianski
Andrey Arshavin(74)
Carl Jenkinson
Emmanuel Eboue(74)
Marouane Chamakh(65)
Benik Afobe(7)(74)
Emmanuel Frimpong
Kyle Bartley(74

Comments

comments