Uncategorized — 01/06/2015 at 20:59

Arsenal mun ekki refsa Wilshere

by

wilshere

Arsenal mun ekki aðhafast neitt í máli Jack Wilshere, sem í sigur skrúðgöngunni úr FA Cup hvatti til niðrandi söngva um erkifjendurna í Tottenham.

Arsenal TV lokaði á útsendinguna og baðst afsökunar á atviki en Wilshere var minntur á að hann hefur ábyrgðarstöðu að gegna.

Wilshere kom inn á sem varamaður gegn Villa, en mörk frá Walcott, Alexis, Mertesacker og Giroud gerðu út um vonir Aston Villa í þessum leik.

EEO

Comments

comments