Uncategorized — 18/08/2014 at 17:28

Arsenal mennirnir í Breiðabliki

by

Blikar2

Við fórum á æfingu hjá Blikum um daginn og þar hittum við fjóra sem halda með Arsenal, m.a. einn sem hefur æft með þeim.

Davíð Kristján Ólafsson
Davíð byrjaði að halda með Arsenal útaf pabba sínum og hans uppáhalds leikmaður fyrr og síðar er Henry.

Olgeir Sigurgeirsson
Hann vildi ekki halda með Liverpool eða Man Utd eins og allir í kringum sig og valdi sér því Arsenal og heldur mest upp á Ian Wright.

Árni Vilhjálmsson
Eins og Davíð þá byrjaði Árni að halda með Arsenal útaf föður sínum. Hans uppáhalds leikmaður er Robert Pires.

Stefán Gíslason
Byrjaði að halda með Arsenal þegar hann fór þangað ungur sem leikmaður. Og það er miðjutröllið Patrick Vieira sem er hans uppáhalds.

Blikar1

SHG

Comments

comments