Uncategorized — 02/11/2011 at 10:30

Arsenal – Marseille 0-0

by

Arsenal spilaði í gærkvöldi í Meistaradeild Evrópu og mætti Marseille frá Frakklandi á Emirates Stadium. Það er skemmst frá því að segja að leikurinn fór 0-0 og fannst mér Arsenal liðið mjög óheppið að ná ekki að skora í leiknum þar sem færin voru fjölmörg og þar af voru dauðafærin alllavega þrjú eða fjögur.

Vermaelen stóð í vörninni, Van Persie sat á bekknum í stað Young Park sem var í byrjunarliði Arsenal í fyrsta skipti í meistaradeildinni.

httpv://youtu.be/XGvz5cuwAac

BYRJUNARLIÐIÐ:

Wojciech Szczesny
Carl Jenkinson
Thomas Vermaelen
Per Mertesacker
Andre Santos
Alex Song
Mikel Arteta
Aaron Ramsey(66)
Theo Walcott
Gervinho(77)
Ju Young Park(62)

BEKKURINN:

Lukasz Fabianski
Johan Djourou
Laurent Koscielny
Tomas Rosicky(66)
Yossi Benayoun
Andrey Arshavin(77)
Robin van Persie(62)

Comments

comments