Uncategorized — 09/03/2014 at 18:51

Arsenal mætir Wigan á Wembley

by

Arsenal v Everton - FA Cup Quarter-Final

 

Arsenal vann í gær góðan 4-1 sigur á Everton og bóki sér pláss í undanúrslit FA Cup.

Í dag var svo dregið um það hvaða lið mætast og drógst Arsenal gegn Man City eða Wigan.

Eins og á síðasta tímabili þá vann Wigan Manchester City og því munu Arsenal og Wigan mætast í öðrum úrslitaleiknum. En Hull og Sheffield United í hinum.

Leikurinn fer fram 12. eða 13. apríl.

SHG

 

Comments

comments