Uncategorized — 08/12/2014 at 19:34

Arsenal mætir Hull í FA-Cup.

by

Arsenal FA Cup Victory Parade

Í dag var dregið fyrir næstu umferð af FA-cup og byrjar titilvörn Arsenal á móti Hull sem mætti einmitt Arsenal
í úrslitaleiknum í vor. Það verður því gaman að sjá hvernig Hull mætir til leiks. Við skulum a.m.k. vona að það verði ekki eins
taugastrekkjandi og úrslitaleikurinn.

Leikurinn fer fram 3.janúar 2015 og fer fram á Emirates heimavelli Arsenal.
Arsenal

Áfram Arsenal!

Magnús P.

Comments

comments