Uncategorized — 20/08/2011 at 18:42

Arsenal – Liverpool 0-2

by

Tveir leikir en enn ekkert mark og aðeins eitt stig í Úrvalsdeildinni. Arsenal tapaði í dag fyrir Liverpool 0-2 á Emirates Stadium, Nasri lék allan leikinn og Frimpong fékk að sjá rautt spjald eftir að hafa fengið tvö gul.

Miðað við alla þá leikmenn sem Arsenal hefur misst í sumar og öll bönn og meiðsli sem Arsenal stendur í núna þá fannst mér Arsenal liðið spila bara nokkuð vel en klúður í vörninni og sjálfsmark varð til þess að Arsenal tapaði leiknum. Í heildina litið þá var Liverpool betra liðið í leiknum og í fyrsta skipti í mörg ár hálfpartinn skammaðist ég mín að halda með Arsenal. Frimpong fannst mér spila mjög vel í leiknum en það eina sem honum vantar er reynsla.

Maður Leiksins: Thomas Vermaelen

BYRJUNARLIÐIÐ

Wojciech Szczesny
Laurent Koscielny(16)
Thomas Vermaelen
Carl Jenkinson
Bacary Sagna
Theo Walcott(80)
Andrey Arshavin(72)
Samir Nasri
Aaron Ramsey
Emmanuel Frimpong
Robin van Persie

BEKKURINN

Lukasz Fabianski
Ignasi Miquel(16)
Alex Oxlade-Chamberlain
Henri Lansbury(72)
Ryo Miyaichi
Marouane Chamakh
Nicklas Bendtner(80)

 

Arsenal Liverpool
0 Mörk 2
0 Mörk fyrri hálfleik 0
3 Skot á mark 6
5 Skot framhjá 6
4 Varin skot 2
9 Horn 5
10 Brot 8
0 Rangstöður 6
1 Gul 2
1 Rauð 0
81.7 Heppnaðar sendingar 80.9
18 Tæklingar 31
77.8 Heppnaðar tæklingar 77.4
49.6 Með boltann 50.4

 

 

Comments

comments