Uncategorized — 25/07/2011 at 14:12

Arsenal Ladies – Liverpool 3-0

by

Kvennalið Arsenal vann sinn fyrsta leik eftir frí sem hefur verið í gangi í Ensku súperdeild kvenna. Leikurinn var gegn Liverpool á heimavelli Arsenal stelpnanna sem er Borham Wood völlurinn.

Fyrsta mark Arsenal kom á 35 mínútu frá Julie Fleeting, Rachel Yankey bætti síðan við marki á 60 mínútu og markaskorarinn Kim Little skoraði síðan þriðja mark Arsenal rétt fyrir lok leiksins, á 88 mínútu.

3-0 sigur í fyrsta leik eftir frí, og alltaf gaman að vinna Liverpool

BYRJUNARLIÐIÐ:

Emma Byrne
Steph Houghton
Gilly Flaherty
Ciara Grant
Jordan Nobbs
Rachel Yankey(78)
Katie Chapman
Kim Little
Julie Fleeting(66)
Niamh Fahey
Ellen White

BEKKURINN:

Rebecca Spencer
Jayne Ludlow(78)
Yvonne Tracy
Faye White
Danielle Carter(66)

 

Comments

comments