Uncategorized — 28/07/2011 at 23:01

Arsenal Ladies – Chelsea 3-0

by

Danielle Carter

Stelpnalið Arsenal er nú í 2 sæti Ensku Súperdeildar kvenna eftir 3-0 sigur á liði Chelsea í kvöld á heimavelli Arsenal. Tvö mörk frá Danielle Carter og eitt frá Rachel Yankey var nóg til að tryggja öll stigin þrjú. Fyrri hálfleikur var markalaus en Yankey skoraði á 65 mínútu og á eftir komu mörk Carter á 73 og 83 mínútu.

Birmingham er enn í efsta sæti deildarinnar með fjórum stigum meira en Arsenal en Arsenal á leik til góða.

Comments

comments