Uncategorized — 31/01/2013 at 23:01

Arsenal kaupir Nacho Monreal

by

Malaga CF v FC Zenit St Petersburg - UEFA Champions League

Arsenal hefur gengið frá kaupunum á vinstri bakverði Malaga, Nacho Monreal fyrir 8,5 milljónir punda.

Þessi 26 ára gamli spánverji hefur byrjað 14 af þeim 21 leik sem hann hefur spilað þetta tímabil auk þess hefur hann fjölgað landsleikjum sínum upp í 9 talsins.

Monreal hefur spilað í Meistaradeildinni fyrir Malaga á þessu tímabili og því er hann ólöglegur með Arsenal í sömu keppni.

Þá er bara að vona að hann sé betri en Santos.

SHG

Comments

comments