Uncategorized — 12/07/2011 at 21:12

Arsenal í Malasíu : Myndbönd

by

Eins og flestir Arsenal stuðningsmenn vita þá er liðið okkar statt í Malasíu þar sem leikmennirnir eru ekki bara að æfa fótbolta heldur þurfa þeir að koma fram á hinum ýmsu viðburðum sem eru skipulagðir meðal annars af Nike.

Þeir Theo Walcott, Jack Wilshere, Wojciech Szczesny og Alex Song hittu stuðningsmenn og svo var innanhús fótboltamót sem leikmenn tóku þátt í. Leikmenn Arsenal æfðu einnig á Shah Alam Stadium í Kuala Lumpur þar sem stuðningsmenn gátu fylgst með.

Hér að neðan eru tvö myndbönd sem sýna hvað er um að vera þarna.

httpv://youtu.be/CpMDHD7A_hc

httpv://youtu.be/n-DMQ6bstd8

 

Comments

comments