Uncategorized — 21/11/2013 at 21:02

Arsenal gæti spilað við Napoli fyrir luktum dyrum

by

SSC Napoli v Olympique de Marseille - UEFA Champions League

Enn og aftur voru stuðningsmenn Napoli á Ítalíu með kynþáttaníð á pöllunum. UEFA sem áður hefur dæmt Napoli til refsingar eru núna að skoða þessi mál og gæti niðurstaðan orðið sú að engir áhorfendur verði á næsta heimaleik Napoli en það gegn Arsenal.

Þeessi leikur gæti orðið úrslitaleikur um það hvaða lið kemst upp úr riðlinum og því áhorfendum Napoli og liðsins í heild til skammar ef engir verða til þess að styðja liðin.

SHG

Comments

comments