Uncategorized — 10/06/2012 at 20:55

Arsenal fylgist grannt með Kalou

by

Salamon Kalou framherjinn öflugi hjá Chelsea er á leið frá Chelsea eftir 6 ára dvöl og er samningur hans að renna út. Kalou sem er sterklega orðaður við Arsenal hefur spilað yfir 150 leiki fyrir þá bláu og staðið sig með prýði  og skorað 60 mörk. Það yrði eflaust frábært að fá Kalou sérstaklega þar sem hann fengist að kostnaðarlausu. Newcastle er líka talinn líklegur áfangastaður Fílbeinsstrendingsins.

Símon Gústav

Comments

comments