Uncategorized — 02/12/2012 at 14:51

Arsenal fer til Swansea í FA Cup

by

Aðallið Arsenal átti ekki séns gegn Swansea á heimavelli í gær.

Verður forvitnilegt að sjá hvernig FA Cup lið Arsenal stendur sig gegn Swansea á útivelli. En Wenger hefur verið duglegur að nota veik lið í FA Cup enda lítur hann á fjórða sætið sem stærri bikar en FA Cup.

Vissi ekki að það væri bikar fyrir fjórða sætið!

Dagsetning verður tilkynnt bráðlega.

SHG

Comments

comments