Uncategorized — 14/03/2012 at 23:05

Arsenal fer til Hong Kong í sumar

by

Arsenal mun fara í aðra ferð til Asíu næsta sumar og hefur nú verið tilkynnt um það að Arsenal muni leika gegn Kitchee FC sem eru núverandi Hong Kong meistarar. Þetta er fyrsti æfingaleikurinn sem tilkynnt er um fyrir næsta tímabil en dagsetning þessa leiks er 29 Júlí.

Arsenal fór síðast til Hong Kong fyrir 17 árum síðan, en mjög margir Arsenal aðdáendur eru í Hong Kong.

Comments

comments