Uncategorized — 31/01/2014 at 19:42

Arsenal fær Kim Kallström lánaðan

by

20140131-194013.jpg

Arsenal var að tilkynna að liðið hefur fengið hinn 31 árs miðjumann Kim Kallström að láni frá Spartak Moskva.

Kim hefur spilað 108 landsleiki fyrir Svía.

Skiptin gengu það fljótt fyrir sér að Kim hefur ekki haft tækifæri að tala við Wenger og segist hann ekkert vita hvaða hlutverk hann fær og hvað hann eigi í raun að gera þessa mánuði sem hann verður í láni.

SHG

Comments

comments