Uncategorized — 28/11/2013 at 14:10

Arsenal – Everton: 3 sæti eftir

by

England Training Session And Press Conference

Enn og aftur ætlar Arsenalklúbburinn á Íslandi að skella sér á stórleik á þessu tímabili. En eins og kunnugt var var klúbburinn með stóran hóp á Arsenal – Liverpool. Þann 6. des verður farið frá Íslandi til London og á sunnudeginum 8. des verður farið á Emirates til að sjá Arsenal spila við Everton.

Gaman ferðir er með þessa ferð til sölu eins og sjá má á þessari slóð: http://gaman.is/ferdhir/fotboltaferdhir/arsenal?task=view_event&event_id=719c
Það eru 3 sæti eftir og um að gera að koma sér í samband við Þór hjá Gaman Ferðum ef áhugi er á að skella sér í þessa ferð.

Stjórnin

Comments

comments