Uncategorized — 28/02/2013 at 15:22

Arsenal Djúpivogur í London

by

IMG_0697

Arsenalmenn og konur frá Djúpavogi skelltu sér til London um daginn til að horfa á sigur okkar manna á liði Aston Villa. Ólafur Áki sendi okkur þessar myndir af hópnum sem hefur greinilega skemmt sér vel í henni London.

Hér að neðan má svo skoða innsendar myndir frá stuðningsmönnum og hvetjum við stuðningsmenn að senda inn af sér skemmtilegar Arsenal myndir til birtingar á vefnum.

no images were found

 

Comments

comments