Uncategorized — 22/04/2012 at 23:55

Arsenal – Chelsea 0-0

by

Arsenal bauð Chelsea í heimsókn á Emirates Stadium um helgina og að sjálfsögðu vonaðist maður eftir því að Arsenal næði að taka öll stigin 3 í leiknum en útkoman varð einingis eitt stig.

Að mínu mati fannst mér nú Arsenal vera betra liðið í leiknum og stjórnaði honum á löngum köflum en boltinn vildi ekki inn. Tvö sláarskot og nokkur önnur dauðafæri gaf ekki neitt frekar en fyrri daginn. Arsenal átti 10 skot að marki en Chelsea 7.

Theo Walcott meiddist í leiknum og smá saman er að hellast leikmenn úr lestinni en Arteta meiddist í síðasta leik og spilar ekki meira með á þessu tímabili og verður að teljast mjög ólíklegt að Walcott spili meira með á þessu tímabili.

arsenal.is MAÐUR LEIKSINS: Robin Van Persie

BYRJUNARLIÐIÐ:

Wojciech Szczesny
Bacary Sagna
Thomas Vermaelen
Laurent Koscielny
Kieran Gibbs
Alex Song
Aaron Ramsey
Tomas Rosicky(65)
Theo Walcott(60)
Alex Oxlade-Chamberlain(70)
Robin van Persie (c)

BEKKURINN:

Lukasz Fabianski
Johan Djourou
Andre Santos(70)
Abou Diaby(65)
Francis Coquelin
Gervinho(60)
Marouane Chamakh


Arsenal v Chelsea by subpero

Comments

comments