Uncategorized — 17/07/2011 at 21:09

Arsenal búið að kaupa Joel Campbell

by

Arsenal er samkvæmt mjög áræðanlegum heimildum búið að semja um kaup og kjör við framherjann Joel Campbell sem er frá Kosta Ríka og er 19 ára gamall. Kaupverðið er talið vera um 930.000 pund.

Joel Campbell spilar með liði sem heitir Saprissa og hefur forseti þess félags Juan Carlos Rojas sagt opinberlega að þetta sé frágengið.

Faðir Joel sem heitir Humberto Campbell segir að samingurinn við Arsenal sé til 5 ára og að Joel fái treyju númer 12 hjá Arsenal.

Hvenær skildi þetta svo verða staðfest af Arsenal ?

httpv://youtu.be/8Hlt6A9OCRQ

Comments

comments