Uncategorized — 21/11/2012 at 21:55

Arsenal áfram í CL eftir 2-0 sigur

by

Arsenal er öruggt áfram í Meistaradeildinni eftir að hafa unnið Montpellier 2-0 á Emirates Stadium í kvöld. Jack Wilshere skoraði sitt fyrsta mark fyrir Arsenal eftir öll meiðslavandræðin  á 49 mínútu og Podolski bætti síðan við marki á 63 mínútu.

Það er í raun ekki hægt að segja annað en að Arsenal hafi verið betra liðið í leiknum frá fyrstu mínútu. Mörkin tvö er síðan hægt að sjá hér að neðan í svokölluðum GIF skrám.

 

 

BYRJUNARLIÐIÐ:
Wojciech Szczesny
Bacary Sagna
Per Mertesacker
Laurent Koscielny
Thomas Vermaelen
Jack Wilshere
Mikel Arteta
Santi Cazorla(84)
Alex Oxlade-Chamberlain(69)
Lukas Podolski
Olivier Giroud(84)

BEKKURINN:
Vito Mannone
Carl Jenkinson
Kieran Gibbs
Francis Coquelin(84)
Aaron Ramsey(69)
Andrey Arshavin
Gervinho(84)

 

Comments

comments