Uncategorized — 16/04/2013 at 14:45

Arsenal aðdáendur á Suðurlandi hittast

by

Tony-Adams-George-Graham-Alan-Smith-Arsenal-C_1427683

Sunnudaginn 28. apríl n.k. koma Arsenalaðdáendur á Suðurlandi saman í Hvíta húsinu á Selfossi klukkan 13.30 og fagna 30 ára afmæli Arsenalklúbbsins á Íslandi. Allir Arsenalaðdáendur á öllum aldri velkomnir innan klúbbs og utan. Kaffi og ARSENAL-afmæliskaka fyrir 500 krónur á mann 12 ára og eldri. Allir krakkar fá Arsenalglaðning í tilefni dagsins. Sýning á Arsenalmunum og minjum á staðnum. Klukkan 15.00 horfum við svo saman á Arsenal leika gegn Manchester United. Hvetjum alla Arsenalaðdáendur til að mæta í Arsenalbúningum og takið með ykkur gesti.

Kveðja.

Kjartan Björnsson

 

Comments

comments