Uncategorized — 12/07/2014 at 13:58

Arsenal á HM: Undanúrslit

by

Brazil v Germany: Semi Final - 2014 FIFA World Cup Brazil

Á eftir fram leikurinn um þriðja sætið á HM og eigast þá við heimamenn í Brasilíu og Hollendingar. Það þýðir að Arsenal leikmennirnir í þýska landsliðinu eru að fara að spila um gullið á morgun.

Þýskaland:
Mezut Özil byrjaði inn á og Per Mertesacker kom inn á í hálfleik þegar Þjóðverjar unnu ótrúlegan 7-1 sigur á heimamönnum. Þetta er stærsti sigur sem unnist hefur í undanúrslitaleik á HM frá upphafi. Sigurinn hefði geta verið stærri en Özil klúðraði dauðafæri einn gegn markmanni þegar leikurinn var að klárast, í stað brunuð Brassar í sókn og skoruðu. 8-0 eða 7-1 skiptir engu máli, þeir munu spila úrslitaleikinn á morgun við Argentínumenn sem unnu Hollendinga.

SHG

Comments

comments