Uncategorized — 15/09/2011 at 23:58

Arsenal á eftir Drame hjá Padova

by

Bæði Arsenal og Fiorentina er sögð í mikilli keppni um að næla sér í ungann Fransk ættaðan leikmann sem heitir Ousmane Drame sem leikur fyrir Padova í Ítölsku B deildinni. En njósnarar frá Arsenal hafa verið staddir á Ítaliu í síðustu leikjum Padova að fylgjast með stráknum.

Ousmane Drame er 19 ára framsækinn miðjumaður sem hefur tvöfalt ríkisfang, er ættaður frá Frakklandi og Malí.

Það verður gaman að sjá hversu mikið er til í þessum sögusögnum en fjölmargir fréttamiðlar birtu þessa frétt í dag.

 

Comments

comments