Uncategorized — 14/03/2013 at 09:33

árás á arsenal.is

by

Terminal

Töluvert hefur verið um það núna síðustu daga að gerð sé árás á arsenal.is vefinn og hefur vefurinn nokkrum sinnum dottið algjörlega út vegna þessa.  En skýringin á þessum niðritíma vefsins er einmitt vegna þessa.

Við skulum vona að þessum árásum fari nú ljúka þannig að vefurinn fái nú að vera í friði en lokað hefur verið á töluverðan fjölda erlendra ip talna vegna árasarinnar.

 

Comments

comments