Uncategorized — 16/04/2015 at 17:50

Alexis Sanchez tilnefndur sem leikmaður ársins

by

Alexis Sanches

Alexis Sanchez er meðal þeirra sex leikmanna sem tilnefndir eru sem leikmaður ársins.

Alexis hefur eins og flestir vita átt stórkostlegt tímabil en það hafa einnig hinir fimm leikmennirnir.

Þess má einnig geta að Kelly Smith er tilnefnd sem leikmaður ársins í kvennaflokki og Leah Williamson sem besti leikmaður í kvennaflokki.

Hér að neðan má sjá lista yfir tilnefningar í karlaflokki.

Leikmaður ársins
Diego Costa (Chelsea)
David De Gea (Manchester United)
Philippe Coutinho (Liverpool)
Eden Hazard (Chelsea)
Harry Kane (Tottenham Hotspur)
Alexis Sanchez (Arsenal)

Ungi leikmaður ársins
Thibaut Courtois (Chelsea)
Philippe Coutinho (Liverpool)
David De Gea (Manchester United)
Eden Hazard (Chelsea)
Harry Kane (Tottenham Hotspur)
Raheem Sterling (Liverpool)

Comments

comments