Arsenal Almennt — 04/01/2016 at 12:49

Alexis gæti spilað gegn Sunderland

by

Arsenal hefur titlvörn sína í FA Cup um næstu helgi með heimaleik gegn Sunderland.

Talið er líklegra að Wenger gefi leikmönnum sínum frí í vikunni í stað þess að rótera mikið í leiknum sjálfum. Einn leikmaður sem gæti þó komið inn er Alexis Sanchez.

Alexis var að hrökkva í gang þegar hann meiddist rétt fyrir jólatörn. Að fá þennan leikmann aftur verður ljúft fyrir Arsenal en hann hefur skorað 9 mörk í 21 leik á þessu tímabili.

SHG

Alexis

Comments

comments